Ferðavernd

Ferðavernd er rekin af Vinnuvernd ehf. Þjónustan er í umsjón Helga Guðbergssonar, læknis, sem annast hefur bólusetningar ferðamanna um árabil. Vinnuna annast hjúkrunarfræðingar Vinnuverndar ehf.

Vinnuvernd ehf. uppfyllir þær reglur sem gilda um skráningu bólusetninga hérlendis. Allar bólusetningar eru skráðar í rafrænan miðlægan gagnagrunn sóttvarnalæknis.

Fyrirspurnir og upplýsingar sendist á vinnuvernd@vinnuvernd.is


Tímapantanir í síma 5780800