UPPLÝSINGAR FYRIR FLUGNEMA

Þeir sem hefja flugnám, verða að vera með Class 2 heilbrigðisvottorð áður en farið er í fyrsta einliðaflugið (sólóflug).

Mælt er með að allir sem hafa hug á áframhaldandi námi verði sér út um heilbrigðisvottorð áður en haldið er áfram námi með tilheyrandi kostnaði.

Flugnemar skulu ávalt hafa heilbrigðisvottorð með sér, en heilbrigðisvottorð er hluti af skírteinum flugmanna. Án þess má flugmaður ekki fljúga.

Tímapantanir í síma 578-0800