12.09.2018

Vinnuvernd ehf. fær Deloitte í lið með sér við innleiðingu nýrrar persónuverndarlöggjafar

Vinnuvernd ehf. fær Deloitte í lið með sér við innleiðingu nýrrar persónuverndarlöggjafar

Ný persónuverndarlöggjöf tók gildi nýlega þar sem ríkari kröfur eru gerðar til fyrirtækja en áður var.

09.01.2018

Trúnaðarlæknir tekur til starfa á Akureyri

Trúnaðarlæknir tekur til starfa á Akureyri

Við hvetjum vinnustaði á Norðurlandi til þess að kynna sér trúnaðarlæknisþjónustu Vinnuverndar á Akureyri.

14.09.2017

Inflúensubólusetningar að hefjast á vinnustöðum

Inflúensubólusetningar að hefjast á vinnustöðum

Nú eru nflúensubólusetningar að hefjast á vinnustöðum.

30.08.2016

Öll starfsemi Vinnuverndar ehf. er flutt í Holtasmára 1

Öll starfsemi Vinnuverndar ehf. er flutt í Holtasmára 1

Vinnuvernd ehf. hefur flutt alla sína starfsemi í Holtasmára 1 í Kópavogi.

Upplýsingaveita

22.09.2017

Handþvottur - Veggmynd

Handþvottur - Veggmynd

Snerting er lang algengasta smitleið sýkla milli manna og því er handþvottur mikilvægasta sýkingavörnin.

20.09.2017

Inflúensa - Veggmynd

Inflúensa - Veggmynd

Inflúensa gengur yfir norðurhvel jarðar á tímabilinu október til mars. Einkenni koma oftast snögglega með háum hita, skjálfta, höfuðverk, beinverkjum, hnerra, hósta eða hálssærindum.

18.09.2017

Hléæfingar - Veggmynd

Hléæfingar - Veggmynd

Rannsóknir hafa sýnt að hléæfingar geta dregið verulega úr líkamlegri þreytu og óþægindum m.a. á háls- og herðasvæði. Með léttum æfingum sem gerðar eru í vinnutíma örvum við blóðflæði til vöðva og drögum þar með úr þreytu og óþægindum.

23.08.2017

HAND WASHING - Poster

HAND WASHING - Poster

Hand washing is the most important way of preventing germs and diseases. Germs are often spread when a person touches something that is contaminated with germs and then touches his or her eyes, nose, or mouth. A good hand washing technique can protect a persons´ health and prevent them from getting sick.

22.08.2017

Heilsufarsmælingar

Heilsufarsmælingar

Vinnuvernd býður upp á faglegar heilsufarsmælingar inni á vinnustöðum. Heilsufarsmælingar eru framkvæmdar af hjúkrunarfræðingum og tekur hver skoðun um 15 mínútur. 

02.08.2016

Viðmiðunartölur

Viðmiðunartölur

Vinnuvernd hefur yfir að ráða viðmiðunartöflum varðandi atriði er varða heilsu einstaklinga.

Heilsupóstur

23.09.2017

Andlegt heilbrigði

Andlegt heilbrigði

Andlegt heilbrigði skiptir sköpum fyrir hvernig okkur líður, hugsum og skiljum umhverfi okkar og er nátengt þátttöku, virkni og sköpun, ásamt getu okkar til að sýna samhygð.

14.08.2017

Áfengi

Áfengi

Áfengi er mest notaði vímugjafi heims. Talið er að um helmingur fullorðinna einstaklinga í heiminum, eða um 2 milljarðar manna, neyti áfengis. Notkun alkóhóls hefur fylgt mannkyninu í árþúsundir og í dag er það eina löglega vímuefnið á Íslandi og í flestum löndum okkar heimshluta. 

14.07.2017

Áhrif vaktavinnu

Áhrif vaktavinnu

Vaktavinna hefur lengi tíðkast en það er ekki fyrr en nokkuð nýlega sem farið var að gefa áhrifum hennar á heilsu almennilega gaum. Í nútíma þjóðfélagi er u.þ.b. fimmti hver vinnufær maður starfandi samkvæmt einhverskonar vaktakerfi

14.06.2017

Frjókornaofnæmi

Frjókornaofnæmi

Sumarið er tími sem flestir fagna og hlakka til að eyða meiri tíma utandyra en það á þó ekki við um alla. Til eru þeir sem kvíða sumrinu og sólríkum dögum vegna þess að þeir eru haldnir frjókornaofnæmi.

14.05.2017

Staðið við skrifborð

Staðið við skrifborð

Hækkanleg rafmagnsskrifborð eru að verða tiltölulega algeng á vinnustöðum hérlendis. Slík borð hafa reynst vel þar sem auðvelt er að stilla borðið í þá hæð sem hentar best þegar setið er við borðið. En þau bjóða líka upp á þann möguleika að standa við skrifborðið.

14.03.2017

Mikilvægi hreyfingar

Mikilvægi hreyfingar

Hreyfing gegnir lykilhlutverki fyrir heilsu og vellíðan alla ævi. Hún hefur jákvæð áhrif á öll líffærakerfi líkamans. Hún styrkir hjarta og æðakerfið og bætir andlega líðan, styrk og þol.

14.02.2017

Hálsbólga og sýklalyfjanotkun

Hálsbólga og sýklalyfjanotkun

Að taka sýklalyf að óþörfu hefur ýmsa vankanta, því auk þess að vinna á sýkingum þá valda lyfin einnig röskun á eðlilegri bakteríuflóru líkamans. Algengar aukaverkanir sýklalyfja eru útbrot, niðurgangur og sveppasýkingar. Röng eða of mikil notkun sýklalyfja eykur einnig líkur á að bakteríur þrói ónæmi gegn lyfjunum, sem veldur að erfiðara getur verið að meðhöndla ákveðna sjúkdóma.

14.01.2017

Árleg inflúensa

Árleg inflúensa

Hægt er að verjast inflúensunni með árlegri bólusetningu sem gefur um 60–90% vörn gegn sýkingu.

11.08.2016

Vöðvabólga

Vöðvabólga

Vöðvabólga er eitthvað sem margir kannast við af eigin raun. En hvað er vöðvabólga? Þetta fyrirbæri sem er kallað vöðvabólga er í raun ekki eiginleg bólga í vöðvum heldur aukin spenna.

07.06.2016

Hreyfing eykur orku

Hreyfing eykur orku

Þegar við komum heim eftir vinnudaginn, örþreytt og jafnvel með einhverja stoðkerfisverki, þá finnst okkur kannski líklegast að við þurfum bara að hvíla okkur. Við leggjumst í sófann og tökum því rólega. Okkur líður sennilega aðeins betur á eftir en næsta dag er það sama sagan.

07.06.2016

Legslímuflakk - Einkenni og áhrif

Legslímuflakk - Einkenni og áhrif

Legslímuflakk er góðkynja kvensjúkdómur sem hefur víðtæk áhrif á líf kvenna. Þekkingaleysi á einkennum sjúkdómsins getur valdið töf á greiningu og þar með dregið úr lífsgæðum og haft áhrif á frjósemi.