07.09.2020

Inflúensubólusetningar 2020 - bókanir hafnar

Í byrjun október hefjast bólusetningar gegn inflúensu á vinnustöðum. Við eigum von á því að mikil eftirspurn verði eftir bóluefninu, jafnvel meiri en áður hefur sést hérlendis.   

Nýtt og fullkomnara bóluefni verður notað þetta árið.

Sendu okkur línu á vinnuvernd@vinnuvernd.is og við finnum heppilegan tíma fyrir heimsókn hjúkrunarfræðings.