14.09.2017

Inflúensubólusetningar að hefjast á vinnustöðum

Nú eru inflúensubólusetningar að hefjast á vinnustöðum. Hjúkrunarfræðingar Vinnuverndar mæta á vinnustað og bóðusetja starfsmenn.

Sendu okkur línu á vinnuvernd@vinnuvernd.is eða hringdu í 578 0800 til að bóka tíma eða fyrir frekari upplýsingar.