28.08.2020

Rakel til liðs við Vinnuvernd

Rakel Davíðsdóttir, sálfræðingur hefur bæst við sálfræðiteymið okkar hjá Vinnuvernd. og mun sinna ráðgjöf, fræðslu og handleiðslu vegna andlegra og félagslegra þátta í vinnuumhverfi.

Sem sálfræðingur hefur Rakel umfangsmikla reynslu á þessu sviði sem mun nýtast viðskiptavinum Vinnuverndar í framhaldinu. Ánægjulegt að fá Rakel til liðs við okkur hjá Vinnuvernd.