02.08.2016

Viðmiðunartölur

Vinnuvernd hefur yfir að ráða viðmiðunartöflum varðandi atriði er varða heilsu einstaklinga.

Þú getur reiknað hvort þyngdin sé innan æskilegra marka með því að deila í þyngd þína í kílóum með hæðinni í metrum í öðru veldi (kg/m2). Þannig fæst ákveðinn stuðull sem nefnist BMI (Body Mass Index). Samkvæmt viðmiðunarmörkum Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar, WHO, er vannæring, kjörþyngd, ofþyngd og offita fyrir fullorðna skilgreind á eftirfarandi hátt:

VANNÆRING Kjörþyngd Ofþyngd Offita
BMI < 18.5 BMI: 18.5 -24.9 BMI: 25.0 - 29.9  BMI ≥ 30 

Þú getur reiknað BMI stuðulinn þinn hér.

Vidmidunartolur.pdf