Heilsuefling á vinnustað

Starfsmenn Vinnuverndar aðstoða  og veita fyrirtækjum ráðgjöf  við að skipuleggja og framkvæma heilsueflingu á vinnustað.
Skoða nánar

Heilsufarsmælingar

Vinnuvernd býður upp á faglegar heilsufarsmælingar inni á vinnustöðum. 
Skoða nánar

Heilsufarsmat

Vinnuvernd býður upp á heilbrigðismat sem lagt er fyrir starfsfólk fyrirtækja og stofnana og er framkvæmt á vinnustað.
Skoða nánar

Heilsustefna

Vinnuvernd aðstoðar við gerð og útfærslu heildrænnar heilsustefnu í samvinnu við fyrirtæki og stofnanir.
Skoða nánar

Ráðgjöf um næringu

Vinnuvernd býður upp á einstaklingsbundna ráðgjöf um mataræði á vinnustað.
Skoða nánar

Álags- og streitustjórnun

Vinnuvernd býður upp á einstaklingsmiðaða streitugreiningu starfsmanna.
Skoða nánar

Kannanir / Árangursmat

Starfsmenn Vinnuverndar hafa um nokkurt skeið gert heilsufarstengdar kannanir meðal starfsfólks fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga.
Skoða nánar

Heilsubótin

Heilsubót felur í sér innleiðingu á hreyfikeppni/áskorun á vinnustaðnum sem miðar að því að allir starfsmenn geti tekið þátt á jafnréttisgrunni.
Skoða nánar