Ráðgjöf um næringu

Vinnuvernd býður upp á einstaklingsbundna ráðgjöf um mataræði á vinnustað. Þar er mataræði skoðað með tilliti til hollustu, þarfa og markmiða einstaklingsins og gefnar ráðleggingar varðandi breytingar sem auðvelda leiðina að markmiðum viðkomandi.

Einnig býður Vinnuvernd upp á fræðslufyrirlestra þar sem áhersla er lögð á næringu.