Trúnaðarlæknir
Trúnaðarlæknisþjónusta gefur stjórnendum möguleika á óháðu mati á veikindum starfsmanna, meðferðar-möguleikum, horfum og starfshæfni.
Skoða nánar
Fjarvistaskráning
Fjarvistarskráning Vinnuverndar er þjónusta sem hentar vel fyrirtækjum þar sem fjarvistir eru tíðar.
Skoða nánar
Ráðgjöf vegna veikinda og fjarvista
Hjúkrunarfræðingar og trúnaðarlæknar Vinnuverndar veita fyrirtækjum ráðgjöf vegna veikinda og fjarvista.
Skoða nánar
Sálfræðiþjónusta
Sálfræðingar sem starfa á vegum Vinnuverndar hafa víðtæka reynslu af ýmiskonar sálfræðistörfum.
Skoða nánar
Bólusetningar
Vinnuvernd býður upp á árlegar inflúensubólusetningar ásamt ferðamannabólusetningum.
Skoða nánar
Ráðgjöf vegna fjarveru frá vinnu
Vinnuvernd býður fyrirtækjum lausnir varðandi fjarveru starfsmanna.
Skoða nánar
Atvinnutengdar heilsufarsskoðanir
Vinnuvernd býður upp á atvinnutengdar heilsufarsskoðanir.
Skoða nánar
Læknisskoðanir
Heilbrigði og vellíðan í starfi er sívaxandi þáttur í mannauðsstjórnun fyrirtækja.
Skoða nánar
Heilbrigðisþjónustuver
Vinnuvernd býður fyrirtækjum og starfsmönnum þeirra aðgang að ráðgjöf hjúkrunarfræðings í gegnum heilbrigðisþjónustuver.
Skoða nánar