RÁÐGJÖF VEGNA VEIKINDA OG FJARVISTA

Hjúkrunarfræðingar og trúnaðarlæknar Vinnuverndar veita starfsmönnum fyrirtækja í þjónustu hjá Vinnuvernd ráðgjöf vegna veikinda og fjarvista. Einnig veita hjúkrunarfræðingar og trúnaðarlæknar stjórnendum og starfsmannahaldi þeirra fyrirtækja sem eru í þjónustu hjá Vinnuvernd ráðgjöf vegna veikindafjarvista ef þörf er á. 


Fulls trúnaðar er gætt gagnvart starfsmönnum og er ávinningur af þjónustunni bæði fyrir starfsmenn og stjórnendur.