Vinnuvernd býður fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum upp á fjölbreytt úrval fyrirlestra og námskeiða, sem eru sérsniðin að óskum hvers og eins.

Fræðslufundir taka 50 - 60 mínútur. Lengri námskeið 2-4 klst.