EINELTI Á VINNUSTÖÐUM

Fjallað er um einelti og skilgreiningar á því, helstu orsakir, afleiðingar og hvernig skal bregðast við komi einelti upp á vinnustað. Einnig er fjallað um skyldur atvinnurekenda og starfsmanna gagnvart einelti.

Meiri upplýsingar um námskeið