NÆRING, HEILSA OG LÍFSTÍLL

Fjallað um grunnatriði næringarfræðinnar eins og manneldismarkmið, orkuþörf, orkuefni auk atriða sem eru ofarlega á baugi hjá almenningi hverju sinni og geta tengst offitu, megrunarkúrum, neyslu fæðubótarefna o.fl.

Meiri upplýsingar um námskeið