VELLÍÐAN OG VÖXTUR Í STARFI

Kjarninn í fyrirlestrinum er sjálfsmynd í vinnunni og uppbyggjandi samskipti á vinnustað. Fjallað um það hvernig sjálfsmynd í vinnunni getur verið öðruvísi en utan vinnunnar og hvað hefur áhrif þar á.

Meiri upplýsingar um námskeið