VIÐVERA OG FJARVISTIR FYRIR STJÓRNENDUR

Ráðgjafar Vinnuverndar bjóða upp námskeið fyrir stjórnendur þar sem vinnusálfræðingur  og hjúkrunarfræðingar veita fræðslu um fjarvistir, viðveru og veikindi. Á námskeiðunum  er farið yfir hvernig æskilegast sé að bregðast við veikindum og fjarveru starfsmanna, hvernig megi draga úr tíðni fjarveru á vinnustaðnum og hvernig hægt er að stuðla að farsælli endurkomu til vinnu eftir veikindi.

Hafðu samband með tölvupósti vinnuvernd@vinnuvernd.is eða í síma 578-0800 og við veitum frekari upplýsingar.

Meiri upplýsingar um námskeið