Áhættumat starfa

Samkvæmt lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum (46/1980) ber atvinnurekandi ábyrgð á að gerð sé skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað. 
Skoða nánar

Vinnustaðaúttekt

Athugun á vinnuaðstæðum er kerfisbundin athugun á vinnuumhverfi þar sem blandað er saman greiningu á aðstæðum, fræðslu til starfsfólks og ráðgjöf við stjórnendur.
Skoða nánar

Líkamsbeiting og vinnutækni

Þreyta og óþægindi í vöðvum og liðum er mjög algengt vandamál. Ástæðurnar geta verið margvíslegar en oft á tíðum eru til einfaldar lausnir á óþægilegum vandamálum.
Skoða nánar

Félagslegur og andlegur aðbúnaður

Málefni sem tengjast líðan á vinnustað verða sífellt stærri þáttur í vinnuverndarstarfi.
Skoða nánar

Mat á umhverfisþáttum

Vinnuvernd býður fyrirtækjum og stofnunum upp á mat og ráðgjöf á innanhúsloftgæðum þar sem hita- og rakamælingar fara fram.
Skoða nánar

Öryggismál

Í samvinnu við Mannvit hefur Vinnuvernd boðið viðskiptavinum sínum fjölbreytta þjónustu vegna gæða-, öryggis- og umhverfismála.
Skoða nánar

Vinnusálfræði / Ráðgjöf

Vinnusálfræðingur nýtir sér sálfræðilegar kenningar og aðferðir til að vinna með hugsanir, hegðun, líðan og viðhorf á vinnustaðnum.
Skoða nánar