ÖRYGGISMÁL

Í samvinnu við Mannvit hefur Vinnuvernd boðið viðskiptavinum sínum fjölbreytta þjónustu vegna gæða-, öryggis- og umhverfismála.

Hjá Mannviti er samankomin mikil sérþekking og reynsla. Meðal þess sem nefna má sérstaklega eru brunavarnir, gerð og innleiðing neyðaráætlana, meðferð og merkingu hættulegra efna. Auk þess hefur Mannvit sinnt ráðgjöf við öryggisstjórnun og áhættumati í verklegum framkvæmdum.