VINNUSÁLFRÆÐI / RÁÐGJÖF

Vinnusálfræðingur nýtir sér sálfræðilegar kenningar og aðferðir til að vinna með hugsanir, hegðun, líðan og viðhorf á vinnustaðnum.

Vinnusálfræðiráðgjöf tekur meðal annars mið af því að þekkingin sé nýtt við:

  • Fræðslu á vinnustað
  • Einelti/ágreining á vinnustað
  • Greiningu á streitu og inngrips vegna streitu
  • Ráðgjöf til starfsmanna og stjórnenda í flóknari málum
  • Bætt samskipti á vinnustað
  • Vinnuverndarátök

Markmiðið með þjónustunni er að veita lausnir sem að veita langtíma árangur og spara þannig notendum fjármagn til lengri tíma.

Frekar upplýsingar gefur Jakob Gunnlaugsson, jakob@vinnuvernd.is