Inflúensubólusetning

Forskráning haustið 2023Fyllt út beiðni

Yfirmaður / tengiliður fyrirtækis fyllir út upplýsinga í tengslum við forskráningu á Inflúensubólusetningu. sjá spurningarlista hér að neðan.

Senda inn beiðni

Yfirmaður / tengiliður senda beiðni inn eftir að hafa klárað að fylla inn upplýsingar, með því að smella á "senda beiðni" hnappinn neðst á síðunni.

Úthlutun dagsetningar & tíma

Þinn vinnustað er komin á skrá hjá okkur og um leið og við fáum frekari upplýsingar um komu bóluefnisins til landsins sendum við  tillögu að tíma úthlutun og framkvæmd.

Bólusetning staðfest

Yfirmaður / tengiliður fær tilkynningu um staðfestingu á tímabókun, ásamt frekari hagnýtum upplýsingum varðandi bólusetninguna fyrir starfsfólk. 

Bólusetning framkvæmd

Hjúkrunarfræðingur frá Vinnuvernd mætir á þinn vinnustað að bólusetja starfsfólk. 


Athugið hér erum við að óska eftir áætluðum fjölda starfsfólks sem vill fá bólusetningu

Separate email addresses with a comma.