Fjarvistaskráning
S: 578 0800

Vinnuvernd

Vinnuvernd felst í heilsuvernd á vinnustað og snýr að samspili vinnu, umhverfis og einstaklingsins.

Skoða Vinnuvernd nánar

Heilsuvernd

Markmið heilsuverndar er að stuðla að því að starfsmenn séu verndaðir gegn hvers konar heilsuvá eða heilsutjóni sem stafa kann af vinnu þeirra eða vinnuskilyrðum.

Skoða Heilsuvernd nánar

Ferðavernd

Ferðavernd býður upp á bólusetningar og ráðgjöf til ferðamanna.

Skoða Ferðavernd nánar

Heilsuefling

Heilsuefling er þjónusta sem Vinnuvernd býður fyrirtækjum og miðar að því að bæta heilsu og líðan vinnandi fólks.

Skoða Heilsueflingu nánar

Flugvernd

Flugvernd Vinnuverndar felur í sér þjónustu fyrir flugmenn og flugfélög.

Skoða Flugvernd nánar

Fræðsla / Námskeið

Vinnuvernd býður fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum upp á fjölbreytt úrval fyrirlestra og námskeiða.

Skoða námskeið nánar

NÁMSKEIÐ FYRIR VINNUVERNDARFULLTRÚA

Vinnuvernd ehf. og Mannvit hf. standa fyrir námskeiðum sem ætlað er vinnuverndarfulltrúum.

Námskeiðin eru ætlið öryggisvörðum, -trúnaðarmönnum og mannauðsstjórum.

Næstu námskeið verða haldin dagana 7. og 8. mars.

Skráning á námskeiðin fer fram hér.

Plakat skyndihjálp

Skyndihjálparplakat Vinnuverndar

Hægt að panta hjá vinnuvernd@vinnuvernd.is.

Ferðamannabólusetningar - pantaðu tíma hér!

Heilsupósturinn

13.09.2016

Inflúensubólusetningar hafnar á vinnustöðum

Inflúensubólusetningar hafnar á vinnustöðum

Nú eru nflúensubólusetningar hafnar á vinnustöðum.

30.08.2016

Öll starfsemi Vinnuverndar ehf. er flutt í Holtasmára 1

Öll starfsemi Vinnuverndar ehf. er flutt í Holtasmára 1

Vinnuvernd ehf. hefur flutt alla sína starfsemi í Holtasmára 1 í Kópavogi.

11.08.2016

Vöðvabólga

Vöðvabólga

Vöðvabólga er eitthvað sem margir kannast við af eigin raun. En hvað er vöðvabólga? Þetta fyrirbæri sem er kallað vöðvabólga er í raun ekki eiginleg bólga í vöðvum heldur aukin spenna.

Allar fréttir

VINNUVERND EHF. ER ÞJÓNUSTUFYRIRTÆKI Á SVIÐI VINNUVERNDAR, HEILSUVERNDAR OG HEILSUEFLINGAR.

STARFSFÓLK VINNUVERNDAR LEGGUR KAPP Á AÐ VEITA FRAMÚRSKARANDI ÞJÓNUSTU  OG TRYGGIR AÐ SÚ ÞJÓNUSTA SEM VEITT ER SÉ VIÐEIGANDI, GAGNLEG OG SKILI RAUNVERULEGU VERÐMÆTI TIL VIÐSKIPTAVINARINS.

MEGIN MARKMIÐIÐ ER „VELLÍÐAN Í VINNU“ HVORT SEM UM ER AÐ RÆÐA FÉLAGSLEGA, ANDLEGA EÐA LÍKAMLEGA VELLÍÐAN OG AÐ STARF OG STARFSUMHVERFI EFLI MANNAUÐ. TIL AÐ NÁ SETTUM MARKMIÐUM HÖFUM VIÐ ÞRÓAÐ FJÖLBREYTTAR ÞJÓNUSTULEIÐIR FYRIR EINSTAKLINGA OG FYRIRTÆKI.

VINNUVERND EHF. ER VIÐURKENNDUR FULLGILDUR ÞJÓNUSTUAÐILI VIÐ GERÐ ÁÆTLANA UM ÖRYGGI OG HEILBRIGÐI Á VINNUSTÖÐUM.

Upplýsingaveita

Heilsufarsmælingar

Vinnuvernd býður upp á faglegar heilsufarsmælingar inni á vinnustöðum.
Skoða nánar

BMI Stuðull

Nú getur þú reiknað BMI stuðulinn þinn miðað við hæð og þyngd.
Skoða nánar

Hléæfingar

Rannsóknir hafa sýnt að hléæfingar geta dregið verulega úr líkamlegri þreytu og óþægindum.
Skoða nánar

Inflúensa

Hér er að finna upplýsingar um inflúensu og ráðleggingar varðandi hana.
Skoða nánar

Handþvottur

Snerting er lang algengasta smitleið sýkla milli manna og því er handþvottur mikilvægasta sýkingavörnin.
Skoða nánar