Fjarvistaskráning
S: 578 0800

Vinnuvernd

Vinnuvernd felst í heilsuvernd á vinnustað og snýr að samspili vinnu, umhverfis og einstaklingsins.

Skoða Vinnuvernd nánar

Heilsuvernd

Markmið heilsuverndar er að stuðla að því að starfsmenn séu verndaðir gegn hvers konar heilsuvá eða heilsutjóni sem stafa kann af vinnu þeirra eða vinnuskilyrðum.

Skoða Heilsuvernd nánar

Ferðavernd

Ferðavernd býður upp á bólusetningar og ráðgjöf til ferðamanna.

Skoða Ferðavernd nánar

Heilsuefling

Heilsuefling er þjónusta sem Vinnuvernd býður fyrirtækjum og miðar að því að bæta heilsu og líðan vinnandi fólks.

Skoða Heilsueflingu nánar

Flugvernd

Flugvernd Vinnuverndar felur í sér þjónustu fyrir flugmenn og flugfélög.

Skoða Flugvernd nánar

Fræðsla / Námskeið

Vinnuvernd býður fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum upp á fjölbreytt úrval fyrirlestra og námskeiða.

Skoða námskeið nánar

NÁMSKEIÐ FYRIR VINNUVERNDARFULLTRÚA

Vinnuvernd ehf. og Mannvit hf. standa fyrir námskeiðum sem ætlað er vinnuverndarfulltrúum.

Námskeiðin eru ætlið öryggisvörðum, -trúnaðarmönnum og mannauðsstjórum.

Næstu námskeið verða haldin dagana 9. og 10. október.

Skráning á námskeiðin fer fram hér.

Veggmyndir eru til í stærðum A1 og A2. Hægt er að fá þær á íslensku, ensku og pólsku.

Plakat skyndihjálp

Skyndihjálparplakat Vinnuverndar

Hægt að panta hjá vinnuvernd@vinnuvernd.is.

Ferðamannabólusetningar - pantaðu tíma hér!

Fréttir

12.09.2018

Vinnuvernd ehf. fær Deloitte í lið með sér við innleiðingu nýrrar persónuverndarlöggjafar

Vinnuvernd ehf. fær Deloitte í lið með sér við innleiðingu nýrrar persónuverndarlöggjafar

Ný persónuverndarlöggjöf tók gildi nýlega þar sem ríkari kröfur eru gerðar til fyrirtækja en áður var.

09.01.2018

Trúnaðarlæknir tekur til starfa á Akureyri

Trúnaðarlæknir tekur til starfa á Akureyri

Við hvetjum vinnustaði á Norðurlandi til þess að kynna sér trúnaðarlæknisþjónustu Vinnuverndar á Akureyri.

Fleiri fréttir

VINNUVERND EHF. ER ÞJÓNUSTUFYRIRTÆKI Á SVIÐI VINNUVERNDAR, HEILSUVERNDAR OG HEILSUEFLINGAR.

Starfsfólk vinnuverndar leggur kapp á að veita framúrskarandi þjónustu og tryggir að sú þjónusta sem veitt er sé viðeigandi, gagnleg og skili raunverulegu verðmæti til viðskiptavinarins.

Megin markmiðið er „vellíðan í vinnu“ hvort sem um er að ræða félagslega, andlega eða líkamlega vellíðan og að starf og starfsumhverfi efli mannauð. Til að ná settum markmiðum höfum við þróað fjölbreyttar þjónustuleiðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Vinnuvernd ehf. er viðurkenndur fullgildur þjónustuaðili við gerð áætlana um öryggi og heilbrigði á vinnustöðum.

Upplýsingaveita

22.09.2017

Handþvottur - Veggmynd

Handþvottur - Veggmynd

Snerting er lang algengasta smitleið sýkla milli manna og því er handþvottur mikilvægasta sýkingavörnin.

20.09.2017

Inflúensa - Veggmynd

Inflúensa - Veggmynd

Inflúensa gengur yfir norðurhvel jarðar á tímabilinu október til mars. Einkenni koma oftast snögglega með háum hita, skjálfta, höfuðverk, beinverkjum, hnerra, hósta eða hálssærindum.

Fleiri greinar

Heilsupóstur

23.09.2017

Andlegt heilbrigði

Andlegt heilbrigði

Andlegt heilbrigði skiptir sköpum fyrir hvernig okkur líður, hugsum og skiljum umhverfi okkar og er nátengt þátttöku, virkni og sköpun, ásamt getu okkar til að sýna samhygð.

14.08.2017

Áfengi

Áfengi

Áfengi er mest notaði vímugjafi heims. Talið er að um helmingur fullorðinna einstaklinga í heiminum, eða um 2 milljarðar manna, neyti áfengis. Notkun alkóhóls hefur fylgt mannkyninu í árþúsundir og í dag er það eina löglega vímuefnið á Íslandi og í flestum löndum okkar heimshluta. 

Fleiri greinar