Heilsufarsmælingar
& ítarlega heilbrigðisskoðanir
Þjónustubeiðni
Fyllt út beiðni
Yfirmaður / tengiliður fyrirtækis fyllir út upplýsinga í tengslum við beiðni á bókun á þessari þjónustu - sjá spurningarlista hér að neðan.
Senda inn beiðni
Yfirmaður / tengiliður senda beiðni inn eftir að hafa klárað að fylla inn upplýsingar, með því að smella á "senda beiðni" hnappinn neðst á síðunni.
Úthlutun á dagsetningu & tíma
Í framhaldi að beiðni berst til Vinnuverndar sendum við tillögu að framkvæmd og tíma úthlutun.
Heilsufarsmat staðfest
Yfirmaður / tengiliður fær tilkynningu um staðfestingu á bókun, ásamt frekari hagnýtum upplýsingum.
Þjónustubeiðni
Vinsamlegast fyllið út neðangreindar upplýsingar er tengjast beiðni um heilsufarsmælingar & ítarlegar heilbrigðisskoðanir.