Heilbrigðisskoðanir flugmenn, flugumferðastjórar & sjómenn
Lýsing á þjónustu:
Sérfræði- og fluglæknar Vinnuverndar bjóða upp á fjölbreytt úrval læknisskoðana er tengjast atvinnuréttindum. Má þar á meðal nefna heilbrigðisskoðanir samkvæmt reglum Evrópsku Flugöryggisstofnunarinnar EASA (1178/2011) og eins vegna atvinnuréttinda til starfa á sjó samkvæmt reglum Samgöngustofu.