Fræðsla & námskeið

Vellíðan í lífi og starfi


Hvernig styður þú við vöxt þinn sem einstaklingur eða þess starfshóps sem þú leiðir áfram í daglegum störfum? 

Vinnuvernd býður upp á fjölbreytt úrval fræðslu og námskeiða fyrir vinnustaði sem ætlað er að efla starfshæfni, þekkingu og færni starfsfólks í lífi og starfi. Við höfum sérhæft okkur í heilsutengdri fræðslu með þarfir einstaklinga og fjölbreyttra fyrirtækja í huga.

Hér fyrir neðan er að finna þá málaflokka sem við höfum flokkað erindi okkar í, ef þú hefur frekari fyrirspurnir um fræðslu, endilega sendu á okkur fyrirspurn með því að smella á happinn hér að neðan. 


SENDA FYRIRSPURN