Skyndihjálp

Þjónustubeiðni 



Fyllt út beiðni

Yfirmaður fylla út nauðsynlegar upplýsinga í tengslum við bókun á þessari þjónustu - sjá spurningarlista hér að neðan.

Senda inn beiðni

Yfirmaður / tengiliður sendir beiðni inn eftir að hafa klárað að fylla inn upplýsingar tengdar beiðninni með því að smella á "Senda beiðni" hnappinn neðst á síðunni.

Úthlutun á dagsetningu 
& tíma

Í framhaldi að beiðni berst til Vinnuverndar sendum við tillögu að lausum tíma fyrir námskeiðið. 

Námskeið bókað

Yfirmaður fær tilkynningu um staðfestingu á bókun fyrir námskeið í tölvupósti og upplýsir starfsfólk um námskeiðstíma. 

Þjónustubeiðni

Vinsamlegast fyllið út neðangreindar upplýsingar er tengjast beiðni um skyndihjálparnámskeið.

Fjöldi þátttakenda á hverju námskeiði er 15 einstaklingar, ef þörf er á fleiri en einu námskeiði vegna fjölda starfsfólk er gott að tilgreina það hér.  
Ef þú ert með einhverjar sérstakar dagsetningar eða tímasetningar í huga er gott að tilgreina þær hér.