Fyrirlesari

Heiðrún Sigurjónsdóttir,
Hjúkrunarfræðingur
Heiðrún útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur frá Háskóla íslands árið 2007 en einnig er hún með diplómanám í skurðhjúkrun frá Háskóla Íslands. Heiðrún hefur unnið á bráðamóttökunni í Fossvogi og einnig á skurðstofum bæði á Landspítalanum og á Rigshospitalet í Kaupmannahöfn. Hún hóf störf hjá Vinnuvernd í ágúst 2022 og sinnir meðal annars heilsufarsskoðunum, bólusetningum, kennir skyndihjálp auk ýmis konar fræðslu. Heiðrún hefur mikinn áhuga á að bæta heilbrigði og auka vellíðan á vinnustöðum.
Umsagnir

Pálína S. Magnúsdóttir
Fræðsludeild Landsbankans
"Þáttakendur voru mjög ánægðir með námskeiðið og hefur það vakið mikla umræðu innan starfsmannahópsins, sem er gott. Námskeiðið fær 9,01 í meðaleinkunn í endurgjöf þátttakenda í könnun fræðsludeildar Landsbankans".