Einstaklingsþjónusta

Vellíðan í lífi & starfi


Við bjóðum upp á fjölbreytta heilsutengda þjónustu fyrir einstaklinga. Hjá okkur starfa sérfræðingar sem geta aðstoðað þig við að bæta heilsu og öryggi í daglegu lífi og á ferðalögum. Auk þess sem við sinnum atvinnutengdum heilbrigðisskoðunum fyrir starfmenn í flugi og öðrum starfsgreinum.
 
Hugum að eigin öryggi og bættri líðan.