Heilbrigðisskoðanir 

v/ vinnuvéla- & brúkranaréttinda 

Vellíðan í vinnu


Við bjóðum fyrirtækjum og einstaklingum upp á sértækar læknisskoðanir til að öðlast eða endurnýja atvinnuréttindi á vinnuvélar skv.3 mgr. 16.gr á réttindaflokki vinnuvéla A, B-1, B-2, C-1, D-1 og D-2 samkvæmt reglum Vinnueftirlitsins.

Við bjóðum við upp á að læknir og hjúkrunarfræðingur geti mæti á vinnustað og framkvæmi skoðanir ef bókað er fyrir 10 einstaklinga eða fleiri, annars að öllu jafnan fara skoðanirnar annars fram í húsakynnum Vinnuverndar.

 

SENDA BEIÐNI FYRIR HEILBRIGÐISSKOÐUN