Atvinnutengdar heilbrigðisskoðanir

Vellíðan í vinnu


Sérfræði- og fluglæknar Vinnuverndar bjóða upp á fjölbreytt úrval læknisskoðanna er tengjast starfsréttindum í vissum störfum. Má þar á meðal nefna heilbrigðisskoðanir vegna atvinnuréttinda samkvæmt reglum evrópsku flugmálastofnunarinnar EASE (1178/2011) og eins vegna atvinnu og  starfsréttinda til starfa á sjó samkvæmt reglum Samgöngustofu. 

Einnig bjóðum við upp á heilbrigðisskoðanir tengdum útgáfu heilbrigðisskírteina vegna starfsréttindum á ýmiskonar vinnuvéla samkvæmt reglum Vinnueftirlitsins. 

Hér fyrir neðan er að finna frekari upplýsingar um þær heilbrigðisskoðanir sem eru í boði.